Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vistfræðilegt áherslusvæði
ENSKA
ecological focus area
DANSKA
miljømæssigt fokusområde
SÆNSKA
areal med ekologiskt fokus, ekologisk fokusareal
FRANSKA
surfaces d´intérêt écologique
ÞÝSKA
im Umweltinteresse genutzte Fläche
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Með það í huga að gerð gróðurþekju getur haft jákvæð áhrif á framlag hvíldarlands til líffræðilegrar fjölbreytni ætti að viðurkenna hvíldarland með plöntum sem gefa af sér hunang sem sérstaka tegund af vistfræðilegu áherslusvæði.

[en] Considering that the type of vegetation coverage may positively affect the biodiversity contribution of land lying fallow, land lying fallow for melliferous plants should be recognised as a distinct ecological focus area type.

Skilgreining
á svæðum með vistfræðilega áherslu er stundaður landbúnaður sem er umhverfis- og loftslagsvænn og þá sérstaklega vegna líffræðilegrar fjölbreytni (ÁKHW með hliðsjón af vef Scottish government og 32013R1307)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2393 frá 13. desember 2017 um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 1305/2013 um stuðning Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar (EAFRD) við dreifbýlisþróun, (ESB) nr. 1306/2013 um fjármögnun, stjórnun og eftirlit með sameiginlegu landbúnaðarstefnunni, (ESB) nr. 1307/2013 um að koma á reglum um beingreiðslur til bænda samkvæmt stuðningskerfum innan ramma sameiginlegu landbúnaðarstefnunnar, (ESB) nr. 1308/2013 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir landbúnaðarafurðir og (ESB) nr. 652/2014 um ákvæði um stjórnun útgjalda er varða matvælaferlið, heilbrigði dýra og velferð dýra og sem varða plöntuheilbrigði og fjölgunarefni plantna


[en] Regulation (EU) 2017/2393 of the European Parliament and of the Council of 13 December 2017 amending Regulations (EU) No 1305/2013 on support for rural development by the European Agricultural Fund for Rural Development (EAFRD), (EU) No 1306/2013 on the financing, management and monitoring of the common agricultural policy, (EU) No 1307/2013 establishing rules for direct payments to farmers under support schemes within the framework of the common agricultural policy, (EU) No 1308/2013 establishing a common organisation of the markets in agricultural products and (EU) No 652/2014 laying down provisions for the management of expenditure relating to the food chain, animal health and animal welfare, and relating to plant health and plant reproductive material


Skjal nr.
32017R2393
Aðalorð
áherslusvæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira